Sala veiðileyfa í Sauðafellsvatni sumarið 2023

Búið er að opna fyrir sölu veiðileyfa í Sauðafellsvatni sumarið 2023.  Veiði hefst 18. júní og lýkur 18. september.  Verð á veiðileyfi er óbreytt frá því síðasta sumar, eða kr. 5.000 fyrir eina stöng í einn dag.  Hámarksfjöldi stanga í vatninu er 5 stangir á dag.

2023-02-05T11:27:06+00:0005/02/2023|