Reglur um veiði2022-06-21T15:36:26+00:00

Reglur um veiði:

  • Skylt er að skila útfylltri veiðiskýrslu, það er gert hér: https://saudafellsvatn.is/veidiskyrsla/
  • Veiðimaður verður að veiða úr landi. Bátar eru bannaðir.
  • Veiðitími er frá kl. 7:00 til kl. 23:00
  • Einungis er leyfð stangveiði og skal nota agn, lifandi eða dautt, sem fiskurinn eltir og tekur. Aldrei má nota nema eitt agn við hverja stöng. Við veiði má aldrei nota krækjur eða neitt annað sem festist í fiski að honum óvörum og án þess að hann elti það.
  • Gerist veiðimaður brotlegur við veiðireglur missir hann veiðirétt sinn án endurgjalds.  Einnig hættir viðkomandi því til að missa veiðitæki sín og veiði sbr. lög um lax- og silungaveiði.

Veiðiverðir eru staðsettir í Áfangagili og starfa hjá ferðaþjónustunni Áfangar ehf. 
Nánari upplýsingar:

Vefslóð: www.afangagil.is
Netfang: afangagil@gmail.com
Sími: 845-9500