Reglur um veiði2019-05-25T14:38:40+00:00

Reglur um veiði:

  • Skylt er að skila útfylltri veiðiskýrslu, það er gert hér: https://saudafellsvatn.is/veidiskyrsla/
  • Veiðimaður verður að veiða úr landi. Bátar eru bannaðir.
  • Veiðitími er frá kl. 7:00 til kl. 23:00
  • Veiða skal á flugu. Aðeins má veiða með flugustöngum, flugulínum og fluguhjólum. Ekki er leyfilegt að veiða með flotholti og flugu á kaststöngum. Allt annað agn er bannað. 
  • Gerist veiðimaður brotlegur við veiðireglur missir hann veiðirétt sinn án endurgjalds.  Einnig hættir viðkomandi því til að missa veiðitæki sín og veiði sbr. lög um lax- og silungaveiði.

Veiðiverðir eru staðsettir í Áfangagili og starfa hjá ferðaþjónustunni Áfangar ehf. 
Nánari upplýsingar:

Vefslóð: www.afangagil.is
Netfang: afangagil@gmail.com
Sími: 845-9500